03 apr Leikur Íslands í Seðlabankanum
Vonbrigði landsmanna þegar vextir voru ekki lækkaðir í kjölfar kjarasamninganna voru mikil. Tilfinningarnar eru hliðstæðar því þegar íslenska landsliðið tapar þýðingarmiklum leik. Eins og við höfum öll tapað. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur lagði til 80 milljarða svo hægt væri að ná samningum en hefur ekki enn svarað...