Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Þegar rík­is­stjórn­in er gagn­rýnd fyr­ir áfram­hald­andi halla­rekst­ur þá er hún gjörn á að benda á heims­far­ald­ur­inn sem skýr­ingu. Vanda­málið er hins veg­ar að það var kom­inn far­ald­ur í fjár­lög­in löngu fyr­ir heims­far­ald­ur og að það verður far­ald­ur í fjár­lög­un­um löngu eft­ir heims­far­ald­ur. Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu...

Nú­ver­andi rík­is­stjórn setti sér há­leit mark­mið um full orku­skipti fyr­ir árið 2040. Sér­fræðing­ar efuðust reynd­ar um að mark­miðin væru raun­sæ, ekki síst þar sem nokkuð virðist í land þegar kem­ur að tækni­lausn­um í alþjóðasam­göng­um. Eitt er þó að setja sér mark­mið en annað að ná þeim...

Í sumar hefur lítið heyrst frá ríkisstjórninni annað en hávær rifrildi innan úr stjórnarráðinu. Á sama tíma glímir almenningur við raunverulegan vanda. Vaxtahækkanir og verðbólga rýra ráðstöfunartekjur og óvissan um framhaldið er mikil. Sundruð ríkisstjórn virðist ekki geta starfað eftir skýrri stefnu í þágu almennings...

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna í fjárlaganefnd segja nauðsynlegt að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur verði birtur. Það er sanngjörn krafa. Bryndís Haraldsdóttir segir að það þurfi auðvitað að birta allt í kringum þessa sölu. Það er rétt. Og ef það er ætlunin að að endurheimta traust þarf að birta...