12 sep Stöðnun í orkumálum hefur afleiðingar
Núverandi ríkisstjórn setti sér háleit markmið um full orkuskipti fyrir árið 2040. Sérfræðingar efuðust reyndar um að markmiðin væru raunsæ, ekki síst þar sem nokkuð virðist í land þegar kemur að tæknilausnum í alþjóðasamgöngum. Eitt er þó að setja sér markmið en annað að ná þeim...