Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Ritdeila Ragnars Árnasonar prófessors emeritus og Páls Gunnars Pálssonar forstjóra  samkeppniseftirlitsins er merkileg. Ragnar er augljóslega ekki aðdáandi Samkeppniseftirlitsins. En það er ekki síður merkilegt að sjá hvaða stöðu Morgunblaðið tekur. Í nýlegum leiðara kallar Morgunblaðið eftir liðsinni þingsins til að yfirvöld samkeppnismála séu ekki...

Það á alltaf að vera markmið stjórnvalda að fjölmiðlar og almenningur getið fengið upplýsingar um starfsemi stjórnvalda. Þetta á sérstaklega við um upplýsingar um hvernig stjórnvöld fara með fjármuni og eignir ríkisins - eignir almennings. Umræðan um Lindarhvol snýst einmitt um þetta. Þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra...

Eftir síðustu kosningar urðu þær breytingar að Vinstri græn yfirgáfu heilbrigðisráðuneytið og afhentu Framsóknarflokknum lyklana. Margir bjuggust við breytingum við þessi lyklaskipti. Allt síðasta kjörtímabil einkenndist af mikilli tregðu við að nýta krafta sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Skipti þá engu hvort þessir sérfræðingar eru sálfræðingar, sjúkraþjálfarar,...