Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Fyrir páska sagði Lilja Alfreðs­dóttir við­skipta­ráð­herra frá því í fjöl­miðlum að hún hefði komið því skýrt á fram­færi innan rík­is­stjórn­ar­innar að hún væri mót­fallin þeirri leið að selja bréf í Íslands­banka til val­ins hóps fjár­festa. Hún hefði viljað almennt útboð. Önnur leið var hins veg­ar...

Ríkisstjórnin hvarf sjónum yfir páskana þegar ljóst varð hvernig viðbrögð fólksins í landinu voru eftir að listi yfir kaupendur í bréfum Íslandsbanka var birtur. Ekki náðist í formenn ríkisstjórnarflokkanna og ráðherra ríkisstjórnarinnar dögum saman. Þögnin var svo loks rofin með fréttatilkynningu um að krossfesta ætti...

Það hefur ríkt þögn á stjórnarheimilinu eftir að Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra setti fram pólitíska stríðsyfirlýsingu gagnvart Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra með orðum um að fjármálaráðherrans sé að axla ábyrgð á því hvernig sala á fjórðungseignarhluta ríkisins í Íslandsbanka fór fram. Viðskiptaráðherra beindi gagnrýni sinni sömuleiðis að...

Í Svíþjóð fer nú fram mik­il póli­tísk umræða um breytta heims­mynd í kjöl­far árás­ar Rúss­lands á Úkraínu, hver áhrif­in eru á Svíþjóð og hvernig Sví­ar geta tryggt ör­yggi sitt og varn­ir í kjöl­farið. Umræða um Atlants­hafs­banda­lagið er mik­il og eng­inn flokk­ur tal­ar um að „málið...

Það er af ástæðu sem lagt hefur verið til á Alþingi að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Ástæðan er annars vegar sú að heimsmyndin hefur breyst vegna stríðsins í Úkraínu og hins vegar vegna þess að í lýðræðisþjóðfélagi...

Inn­rás Rúss­lands í Úkraínu hef­ur kallað fram sterka sam­stöðu í Evr­ópu allri og víða um heim. Sú afstaða hef­ur verið sýnd í verki með áður óþekkt­um efna­hagsaðgerðum og öðrum þving­un­araðgerðum. Stríðið hef­ur opnað augu Evr­ópu á ný fyr­ir hörm­ung­um stríðsrekst­urs og stríðsglæpa. Jens Stolten­berg, fram­kvæmda­stjóri...

Rauði kross­inn hefur um áraraðir verið með samn­ing við dóms­mála­ráðu­neytið um að sinna mik­il­vægu starfi í þágu þeirra sem sækja um alþjóð­lega vernd á Íslandi. Rauði kross­inn vildi fram­lengja samn­ing­inn en svar dóms­mála­ráð­herra var nei. Eðli­lega hefur sú frétt valdið undr­un. En stundum eru hlut­irnir...