12 ágú Menntamálin eiga að vera ofar á blaði
Við þekkjum flest kennara sem breytti lífi okkar til góðs. Hjá mér koma mörg nöfn upp í hugann, Helga Kristín og Dóra íslenskukennarar í grunnskóla. Helga móðursystir dró mig að landi fyrir samræmt próf í stærðfræði (sem hlýtur að hafa verið þolinmæðisverk). Guðný sögukennari í...