13 ágú Íslendingar eiga skilið stöðugleikastjórn
Það er ekki fyrr en að hausti 2026 sem gert er ráð fyrir að verðbólga geti fallið að 2,5% markmiði Seðlabankans. Það verður þá eftir tæplega 80 mánaða samfellt verðbólgutímabil sem er með því lengsta í sögunni. Níu ára hallarekstur á ríkissjóði hefur kynt undir...