Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Fjárlög fyrir 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu, hárra vaxta og kjarasamninga. Viðreisn telur mikilvægt að fjárlög endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Verðbólgan er þar í aðalhlutverki. Ríkisfjármálin verða að styðja við markmið Seðlabankans um að hemja...

Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Ríkisstjórnin talar núna um innspýtingu í heilbrigðiskerfið. Staðreyndin...

Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Ríkisstjórnin talar núna um innspýtingu í heilbrigðiskerfið. Staðreyndin...

Yfirvofandi er þrot ÍL-sjóðs vegna pólitískra mistaka. Eftir rúman áratug fer sjóðurinn í þrot, samkvæmt fjármálaráðherra. Ráðherra telur það raunhæfan valkost að setja sjóðinn í slit núna með lagasetningu og senda reikninginn strax til lífeyris­þega og sparifjáreigenda. Ríkisstjórnin hefur talað eins og tvær mjög ólíkar útfærslur...

Á dög­un­um sagði fjár­málaráðherra frá því á blaðamanna­fundi að Íbúðalána­sjóður færi að óbreyttu í þrot eft­ir 12 ár og myndi við það reyna á rík­is­ábyrgð. Sagði hann þrjá val­kosti í stöðunni; (1) að ríkið standi við skuld­bind­ing­ar sín­ar, (2) að líf­eyr­is­sjóðir gangi til samn­inga við...