Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna í fjárlaganefnd segja nauðsynlegt að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur verði birtur. Það er sanngjörn krafa. Bryndís Haraldsdóttir segir að það þurfi auðvitað að birta allt í kringum þessa sölu. Það er rétt. Og ef það er ætlunin að að endurheimta traust þarf að birta...

Nú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera hluti af lausninni og kastar...

Öll heimili sem skulda finna fyrir vaxtahækkunum ekki síður en sjálfri verðbólgunni. Það glittir þess vegna í forréttindablindu þegar því er sleppt að tala um þá háu vexti sem heimilin og hluti fyrirtækja í landinu borga. Það speglar veruleika þeirra sem ekki skulda neitt. Frá...

„Gæti sparað 150 milljarða“ sagði í fyrirsögn Moggans í fyrstu frétt af hugmyndum fjármálaráðherra um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu gamla Íbúðalánasjóðsins. Ég játa að forvitni mín kviknaði enda hefur Viðreisn kallað eftir að fjármálaráðherra sýni aðhald í fjármálum ríkisins en jafnan án árangurs. Ríkisstjórnin rak...