30 des Ekki alltaf jólin
Flest erum við meðvituð um að heimilisbókhaldið myndi ekki þola að það væru alltaf jól. Einföld sannindi þar að baki eru að tekjur verða að duga fyrir útgjöldum. Þegar ríkisstjórnin birti fjárlagafrumvarp fyrir 2023 í haust hljóðaði bókhaldið upp á 89 milljarða mínus. Í desember...