29 nóv Þetta þarf ekki að vera svona
Umræðan við eldhúsborðið á flestum heimilum þessa daga snýst um hækkandi verðlag og vexti. Það er gömul saga og ný. Við borðið hjá sáttasemjara sitja svo fulltrúar launafólks og fyrirtækja og reyna að finna lausn á kjarasamningum við afar snúnar aðstæður. Skammtímasamningar er lausnarorðið. Eins og svo...