23 apr Samspil atvinnulífs og stjórnmála
Á laugardag í dymbilviku skrifuðu þau saman grein í Morgunblaðið forsætisráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Efni hennar var þörf og gagnleg brýning til fólksins í landinu um að kaupa íslenska framleiðslu á þessum erfiðu tímum. Athygli vakti þó að greinarhöfundar töldu ekki þörf á að...