05 jún Viðreisnarfélag stofnað í Múlaþingi
Föstudaginn 29. maí var stofnfundur Viðreisnar í Múlaþingi haldinn í Alþýðuháskólanum á Eiðum. Á fundinn mættu þingmennirnir Eiríkur Björn Björgvinsson og Grímur Grímsson sem og sitjandi varaþingmaður kjördæmisins, Heiða Ingimarsdóttir. Kosið var í stjórn og í henni sitja Heiða Ingimarsdóttir formaður, Páll Baldursson og Arngrímur Viðar Ásgeirsson....