Margeir

— Stjórn Viðreisnar fordæmir hvers konar ógnanir og ofbeldi gegn stjórnmálafólki. Það er von okkar að viðbrögð samfélagsins alls verði með þeim hætti að árásum þessum linni þegar í stað.