14 sep Fegurðin er í frelsinu
Frú forseti, hér í þessum sal ræðum við oft málefni liðinna tíma. Við Íslendingar erum söguþjóð og stundum er einn tilgangurinn með því að ræða það sem liðið að breyta sögunni. En þó að sagan breytist er fortíðin óbreytt. Þó að við séum stundum föst í fortíðinni...