Félagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af svissneska viðskiptaháskólanum IMD. Háskólinn byggir...

Sameiginleg fréttatilkynning frá stjórnarandstöðuflokkum á Alþingi – Samfylkingu, Flokki fólksins, Pírötum, Viðreisn og Miðflokki → Ríkisstjórnin fellst á breytingar stjórnarandstöðunnar á örorkufrumvarpi → Frumvörpum um slit ÍL-sjóðs og lagareldi frestað → Stjórnarflokkar náðu ekki saman um vindorku og raforkulög * * * Þinglokasamningar náðust á fundi formanna allra stjórnmálaflokka á...

Ég var hluti af íslenskri verkalýðshreyfingu þegar samþykkt var á landsþingi Alþýðusambandsins að upptaka Evru og innganga í Evrópusambandið væri hið eina rétta fyrir íslenskt samfélag. Því miður var þessari ályktun stungið ofan í skúffu. Nú hafa nýir forystumenn í verkalýðshreyfingunni lýst efasemdum um íslensku krónuna...

Í 80 ár hef­ur Ísland verið frjálst og full­valda ríki. Þrátt fyr­ir smæð okk­ar hef­ur þessi staðreynd end­ur­spegl­ast í stöðu okk­ar á alþjóðavett­vangi. Örfá­um árum eft­ir stofn­un lýðveld­is­ins urðum við aðilar að Sam­einuðu þjóðunum og eitt af stofn­ríkj­um NATO. Við erum í nor­rænu sam­starfi, aðilar...

Að kæla hagkerfið, að ná niður verðbólgu og vöxtum hefur verið verkefni Seðlabankans undanfarin ár. Leiðin til þess hefur verið að hækka stýrivexti til að þrengja að ráðstöfunarfé þeirra Íslendinga sem skulda. Stærsti hluti þessa hóps er ungt fólk og millistéttin. Ungt fólk sem nýkomið...

Það stefn­ir í spenn­andi kosn­ing­ar til Evr­ópuþings­ins sem fara fram þessa dag­ana í 27 aðild­ar­ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins. Útkom­an mun enda hafa mik­il áhrif á fram­vind­una í Evr­ópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki und­an­skilið og það ekki ein­göngu í gegn­um samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæðið....