Það vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði...

Senn líður að lokum 156. löggjafarþings, því fyrsta undir meirihluta Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Gangur þessa þings hefur verið sá sem hann hefur verið og óþarfi að rekja frekar. Það er saga sem bíður betri tíma. Ný stjórnvöld hafa stigið ákveðið niður fæti og...

Það vakti athygli þegar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti nýlega einföldun á regluverki sem felur í sér að skyldunni til að afla starfsleyfis vegna hollustuhátta og mengunarvarna er létt af 23 tegundum atvinnustarfsemi. Af þessu tilefni sagði Jóhann að þetta væri afgerandi...

Við sem not­um sam­fé­lags­miðla og tölvu­pósta erum orðin leiðin­lega vön svo­kölluðum spam-póst­um. Hug­takið „spam“ er fengið úr ensku og hef­ur því miður ekki fengið betri þýðingu en „rusl-póst­ur“. Spam get­ur bæði þýtt fjöl­póst­ur sem send­ur er mörg­um, en einnig að senda end­ur­tekið sömu skila­boðin í...