Það er skiljanlegt að fólk sé reitt, og jafnvel brjálað, yfir vaxtahækkun bankanna á verðtryggðu lánunum á dögunum. Þetta er enn eitt vaxtahöggið fyrir fjölskyldurnar. Kjaftshögg sem kostar fólk tugi þúsunda á mánuði. Fólki finnst ranglátt að á sama tíma og það flýr svimandi háar...

Haustþing Viðreisnar fór fram um helgina undir yfirskriftinni: Léttum róðurinn. Við ræddum stöðuna hjá fjölskyldufólki, ungu fólki og eldri borgunum í skugga verðbólgu og vaxtasturlunar. Við fórum yfir stöðuna hjá fyrirtækjum landsins, hjá sveitarfélögum og hjá ríkissjóði. Það var hugur í fólki því þó að áskoranirnar...

Léttum róðurinn Eftir átta ár af glötuðum tækifærum Haustþing Viðreisnar, 28. september 2024 Erindi núverandi ríkisstjórnar er löngu lokið. Sundruð ríkisstjórn hefur leitt til erfiðrar stöðu í íslensku samfélagi. Efnahagsleg óstjórn hefur leitt til viðvarandi verðbólgu og gríðarhárra vaxta. Staða ungs fólks og þeirra sem nýlega hafa keypt...

Frétt­ir síðustu vikna um börn og ung­menni hljóta að kalla á viðbrögð og at­hygli okk­ar allra. Þar kall­ast tvennt á. Ann­ars veg­ar al­var­leg of­beld­is­verk og hnífa­b­urður og hins veg­ar biðlist­ar barna og ung­menna í geðheil­brigðis­kerf­inu. Það gef­ur auga­leið að þegar þúsund­ir barna bíða eft­ir grein­ingar­úr­ræðum...