30 maí Innantökur minnihlutans
Það líður vart sá dagur á Alþingi þar sem minnihlutaþingmaður stígur ekki í pontu til að fussa yfir störfum meirihlutans. Það er hluti af leikjafræðinni. Þras um aðferðir, vinnubrögð, tímasetningar og smáatriði. Þetta eru oft fróðlegar umræður og athugasemdir – stundum gagnlegar. Það sem hefur...