Í fram­göngu rík­is­stjórn­ar­flokk­anna þriggja í veiði­gjalda­mál­inu, sem hefur verið til umræðu á Alþingi und­an­far­ið, birt­ist kjarn­inn í því rík­is­stjórn­ar­sam­starfi sem form­lega var stofnað til fyrir réttu ári síð­an. Vinstri græn, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn ætla sam­hliða breyt­ingu á lögum um veiði­gjöld að reyna að festa í...

Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar telur þeim þingmönnum sem tóku þátt í slæmu umtali á Klausturbar 20. nóvember síðastliðinn ekki lengur stætt á því að starfa áfram á Alþingi. Þetta sagði hún í Silfrinu á RÚV í morgun. „Þegar litið er til þeirra kvenna á þingi sem þeir...

Uppgangur þröngsýni, sérhagsmuna, verndar- og einangrunarhyggju og popúlisma lætur Ísland og íslenska pólitík og þjóðmálaumræðu ekki ósnortna. Sömu lögmál eiga við hér á landi sem annars staðar. Búið er til ímyndað vandamál, það gert að brýnu úrlausnarefni, óvinur fundinn og síðan bent á einfaldar lausnir...

Á síðustu árum hef ég sótt nokkrar ráðstefnur og aðrar pólitískar samkomur víðsvegar um Evrópu. Þegar fólk kemst að því hvaðan ég kem er fyrsta spurningin gjarnan “Af hverju er Ísland ekki í Evrópusambandinu?” Ég reyni yfirleitt að svara eftir bestu getu en mér hefur...

Um sumar stað­reyndir er ekki lengur deilt. Jörðin er hnöttótt og snýst umhverfis sólu. Sá sem heldur öðru fram er ekki tek­inn alvar­lega. En ýmsar aðrar stað­reyndir eru umdeild­ar, en stað­reyndir engu að síð­ur. Of miklar launa­hækk­anir valda verð­bólgu. Á það hefur ítrekað verið sýnt...

  Ég hef nú setið á nokkrum borg­ar­stjórn­ar­fundum og hlustað á mál­flutn­ing sós­í­alista um hvernig flest sem slæmt er í mál­efnum inn­flytj­enda sé kap­ít­al­isma og vondum kap­ít­alistum að kenna. Það er auð­vitað nokkuð auð­velt að sjá að þetta er rangt. Þau ríki sem eru vin­gjarn­leg­ust inn­flytj­endum eru...

Jóna Sólveig Elínardóttir hefur sýnt það og sannað að hún á fullt erindi sem fulltrúi á Alþingi. Á allt of stuttu starfstímabili þingsins frá því að síðast var kosið hefur hún öðlast dýrmæta reynslu og verið trúað fyrir veigamiklum hlutverkum. Hún hefur verið formaður utanríkismálanefndar,...

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík. Þjónustuborgina þar sem notendamiðuð nálgun er höfð að leiðarljósi, íbúum eru spöruð sporin, fyrirtækjum gert auðvelt að sækja um leyfi af ýmsum toga og svo framvegis. Við sögðumst vilja einfalda líf borgarbúa...