11 jan Markvissa nálgun í heilbrigðiskerfinu
Staða heilbrigðismála hefur verið í hálfgerðu uppnámi í mörg ár. Þetta er öfugsnúið að því leyti að breið samstaða er um að reka öfluga heilbrigðisþjónustu í landinu en ekki samstaða um hvernig. Fyrir fjórum árum samþykkti Alþingi heilbrigðisáætlun til ársins 2030. Þingmenn Viðreisnar sátu hjá við...