Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara (26 ára), Gísla Þorgeir (23 ára) og Katrínu Erlu (18 ára). Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að fara frá kyrrstöðupólitík ríkisstjórnarinnar og gefa framtíðinni tækifæri.

Nú dag­inn fyrir kjör­dag er mikil spenna í lofti. Það er líka margt í húfi. Ákvarð­an­irnar stórar og ábyrgðin mik­il, fyrir kjós­endur jafnt sem sveit­ar­stjórn­ar­fólk næstu ára. Þegar allt kemur til alls snýst valið á morgun þó um tvennt, mál­efni og trú­verð­ug­leika. Áður en gengið...

Viðbrögðin við skarpri vaxtahækkun Seðlabankans eru um margt athyglisverð. Forystumenn launafólks mótmæla. Eru stóryrtir og segjast ætla að eyða áhrifum hennar með því að sækja vaxtahækkunarauka í kjarasamningum, til viðbótar við aðrar hækkanir. Talsmenn atvinnulífsins eru hógværir. Þeir segja hækkunina áminningu um að stilla launahækkunum í hóf. En...

„Ekki fleiri starfshópa eða nefndir. Við eigum ekki að bíða lengur“, sagði íþróttamálaráðherra við mig þegar ég spurði hann í þinginu í janúar hvort Þjóðarhöll væri ekki örugglega innan seilingar. Það gengi ekki lengur að dvelja við að taka ákvörðun um byggingu Þjóðarhallar. Þarna var...

Framhald á sölu hlut ríkisins í fjármálakerfinu var eina sérstaka stefnumál Sjálfstæðisflokksins sem samstarfsflokkarnir féllust á að kæmi til framkvæmda í endurnýjuðu ríkisstjórnarsamstarfi þeirra. Allt annað í stefnu ríkisstjórnarinnar kom annað hvort beint frá VG eða frá öllum þeirra sameiginlega. Það var því mikið í húfi...