Erlendir fjárfestar munu fjármagna fyrirhugaða hraðlest á milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, að sögn Runólfs Ágústssonar, framkvæmdastjóra Fluglestinnar-þróunarfélags ehf., sem kynnti verkefnið á opnum fundi Viðreisnar í gær. Að sögn Runólfs hefur félagið ekki farið fram á opinber fjárlög og stendur það ekki til. Fjárfestar hafa...

Virðulegur forseti. Í dag er alþjóðabaráttudagur kvenna og gott tilefni til að staldra við og velta fyrir sér jafnréttismálum. Það er í raun ótrúlegt til þess að hugsa hve skammt er síðan að flestum þótti eðlilegt að konur væru annars flokks borgarar, nytu ekki mannréttinda á...

Framsóknarmenn virðast ekki átta sig á því að lánin virka nákvæmlega eins og lán sem nú þegar eru leyfð og berjast af hörku gegn þessu frumvarpi. Áhættan er engu meiri eða minni en áhætta af erlendum lánum. Verst fannst mér að heyra Sigurð Inga Jóhannsson tala með þeim hætti að hér væri stórkostleg ný vá á ferð, því að ég er viss um að hann veit betur. Yfirleitt finnst mér hann málefnalegur.