Þau eru mörg ráðin sem nýliðar í póli­tík­ fá þessa dag­ana.  „Tala eins og stjórn­mála­mað­ur, ekki sem sér­fræð­ing­ur.“ „Ekki reyna að útskýra flókin mál, það missa allir áhug­ann. Not­aðu stikkorð.“ „Heil­brigð­is­mál verða ekki kosn­inga­mál. Allir lofa öllu fögru, taktu bara þátt og málið er dautt.“ Þetta er bara brot af því...

Í kjöl­far los­unar hafta er fram­tíð banka­kerfs­ins ein af stóru áskor­un­unum sem stjórn­málin standa frammi fyrir nú um stund­ir, enda stór liður í end­ur­reisn efna­hags­lífs­isns. Það þarf ekki að fjöl­yrða um van­traust almenn­ings í garð fjár­mála­stofn­anna, það er ekki ein­göngu vanda­mál hér á landi heldur...

Tvær 15 ára dætur mínar eru að lesa fyrir próf. Þær leggja hart að sér, vitandi að það er leiðin til þess að komast inn í framhaldsskóla að eigin vali á næsta ári. Þær vita líka að vinsælustu framhaldsskólarnir eru með kynjakvóta. Stelpur þurfa að...