04 feb Fyrstu vikurnar í fjármálaráðuneytinu
Hér á eftir eru kaflar sem ég hef skrifað eftir hverja viku í fjármálaráðuneytinu. Í þeim ræði ég stuttlega starfið, einstök verkefni og ýmsar vangaveltur sem því tengjast. Með þessum skrifum og birtingu hyggst ég gefa almenningi betri innsýn í störf mín í ráðuneytinu. Reynsla...