20 okt Miðaldra karlmaður hrósar ungri konu
„Ég þarf að segja þér eitt mjög mikilvægt,” sagði maður einn á fundi í kjördæminu. „Takk fyrir að velja stjórnmál sem starfsvettvang”. Eftir fundinn settist ég inn í bíl, staldraði um stund og velti þessu fyrir mér. Ég var honum þakklát, enda tel ég mjög mikilvægt...