10 apr Dagur lofar harkalegum niðurskurði fjárfestinga í næstu kreppu
Árið er 2021. Hægst hefur um í efnahagslífinu. Dagur B. Eggertsson stígur til hliðar úr stól borgarstjóra þegar hann nær kjöri inn á þing. Samfylkingin heldur prófkjör, nýr oddviti birtist og vinnur glæstan sigur. Á fjölmennum blaðamannafundi heldur oddviti Samfylkingarinnar, hinn nýi, kynningu á stefnu sinni...