02 jan Varúð! – Falsfréttir
Í Alþingiskosningunum haustið 2017 dreifðu nokkrar vef- og samfélagsmiðlasíður nafnlausum áróðri sem beint var gegn ákveðnum stjórnmálamönnum og -flokkum og studdi óbeint aðra. Þorgerður K. Gunnarsdóttir vakti athygli á þessum vinnubrögðum á Alþingi og krafðist rannsóknar.