22 jún Hvað þarf að gera fyrir unga fólkið?
Ungt fólk vill að sér geti liðið eins og það sé hluti af samfélaginu. Það vill fá vinnu, mannsæmandi laun, húsnæði sem það á sjálft og stjórnvöld sem skilja það.
Ungt fólk vill að sér geti liðið eins og það sé hluti af samfélaginu. Það vill fá vinnu, mannsæmandi laun, húsnæði sem það á sjálft og stjórnvöld sem skilja það.
Harmleikurinn í Orlando var ekki byrjun á góðum degi. Fréttir bárust af því að fjölmargir hefðu farist í árás á klúbb fyrir hinsegin fólk. Allt að tuttugu manns lægju í valnum. Núorðið eru fáir hommahatarar opinberlega á Íslandi. En það hefur örugglega truflað suma lítið að tuttugu...
Í grein sem birtist í Kjarnanum gerir Jón Steindór Valdimarsson, stjórnarmaður í Viðreisn, Evrópustefnu flokksins að umtalsefni. Kveikjan að tilurð Viðreisnar er áhugi frjálslynds fólks á aðild Íslands að Evrópusambandinu og mikil vonbrigði með hvernig haldið hefur verið á þeim málum undanfarin misseri. Loforð hafa verið...
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, var á Morgunvaktinni á Rás 1 þriðjudaginn 7. júní.
Glaður í hjarta geng ég til kosningabaráttu undir merkjum Viðreisnar. Flokks sem tekur fagmennsku, frjálslyndi og ferskleika fram yfir flokkapólitík, afturhaldsemi og hentistefnu stjórnmálamanna.
Þegar við öðlumst afl til að tileinka okkar nýja stjórnarhætti, sjáum við fram á viðreisn samfélagsins.
Baráttan fyrir nýju Íslandi verður snörp. Við erum flokkur nýrra vona, en vonirnar verða ekki uppfylltar nema við náum góðum árangri á kjördag. Viðreisn er flokkur sem vill skapa Ísland þar sem ungt og hæfileikaríkt fólk vill búa.
Viðreisn boðar til stofnfundar þriðjudaginn 24. maí, frá kl. 17:00 til 18:00, í Silfurbergi, Hörpu. Kosin verður stjórn og stefnuyfirlýsing samþykkt.