Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson

Aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Í sambúð með Þyrí Magnúsdóttur. Áhugamál eru kvikmyndir og kvikmyndatónlist, hvers konar listsköpun og eldamennska. Dagbjartur brennur fyrir frelsismálum stórum sem smáum, jafnrétti og ábyrgum ríkisrekstri.

Það eru óveð­urs­ský á lofti. Hern­aði Rússa í Úkra­ínu linnir ekki, frið­ar­við­ræðum miðar hægt og brjál­aðir menn með kjarn­orku­vopn halda heim­inum í helj­ar­g­reip­um. Það er full ástæða til að ræða öryggi þjóð­ar­inn­ar, ekki bara varnir gegn hern­aði heldur líka fæðu­ör­yggi henn­ar. Hver er staða fæðu­ör­yggis...

Á höfuðborgarsvæðinu eru oddvitar flestra flokkanna öruggir inn. Atkvæðið þitt getur því fyrst og fremst ráðið hvaða frambjóðendur í baráttusætum hljóti sæti á Alþingi. Mig langar til að beina athygli sérstaklega að þremur frambjóðendum sem eru í slíku sæti. Jón Steindór Valdimarsson í Reykjavíkurkjördæmi norður Í Reykjavíkurkjördæmi...

Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Betur færi á því að hún myndi skýra stefnu eigin flokks sem snýst um að standa vörð...