30 nóv Klingjum kollum!
Sér væri, sagði hann, sönn ánægja að því – og hann væri viss um að allir aðrir sem hér væru viðstaddir tækju undir það – að verða þess var að löngu tímabili tortryggni og misskilnings væri nú lokið.
Sér væri, sagði hann, sönn ánægja að því – og hann væri viss um að allir aðrir sem hér væru viðstaddir tækju undir það – að verða þess var að löngu tímabili tortryggni og misskilnings væri nú lokið.
Undanfarið ár kom það ítrekað fyrir, að eftir að tillögur höfðu verið samþykktar í ríkisstjórn þurfti að hefja samningaviðræður við einstaka þingmenn Sjálfstæðisflokks um sömu mál. Ef til vill verða þeir leiðitamari undir leiðsögn formanns VG.
Evrópusamvinna, auðlindagjöld, gjaldmiðlamál og kerfisbreytingar til hagræðingar virðast ekki vera ofarlega á verkefnalista þeirra afla sem nú ræða stjórnarmyndun. Samkvæmt því þarf til dæmis ekki að ræða þjóðaratkvæði um að ljúka aðildarviðræðum við ESB, ekki tryggja gjaldtöku fyrir kvótann né ná fram markaðsaðlögun í landbúnaði....
Í burðarliðnum er ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Formenn þessara flokka hafa talað um ríkisstjórn á „breiðum grunni“. Viðræður hafa gengið svo vel að það má heita vandræðalegt fyrir VG og Sjálfstæðisflokk sem skilgreint hafa sig sem höfuðandstæðinga um áratuga skeið. Rætt er um...
Um aldamótin hafði nánast hver einasti Íslendingur aðgang að netinu. Maður brosti í kampinn og fannst sem aðrar þjóðir væru fastar á steinöld. Ég heimsótti nýverið fjármálaráðuneytið á Ítalíu. Þar í landi var fimmtungur með aðgang að netinu um aldamótin, en nú hafa Ítalir tekið fram úr okkur á ýmsum sviðum. Sérstaklega getum við lært eitt og annað af þeim í rafrænni stjórnsýslu.
Öllum er hollt að hugsa sig tvisvar um, einfaldlega vegna þess að það er gott að móta sér sína eigin skoðun á málum. Vega og meta staðreyndir og leyfa þeim að tala. Ef málin eru skuggaleg verða þau það líka á morgun eða hinn daginn.
„Ég kýs sjálfstæðisflokkinn, ég hef alltaf kosið sjálfstæðisflokkinn og mun alltaf kjósa sjálfstæðisflokkinn“ Mér verður stundum hugsað til samtals sem ég átti við aldraða frænku mína fyrir um ári síðan. Ég í barnaskap mínum og einfeldni kom því með spurningu sem ég hélt að myndi kannski...
„Það vantar langtímasýn í landbúnaðarmálin“ höfum við heyrt fleygt fram í kosningabaráttunni. Að einhverju leyti er það satt, en að öðru leyti ekki. Þannig er til dæmis í gildi búvörusamningur sem tekur til næstu tíu ára. Leitun er að slíkri langtímasýn í íslenskri pólitík, nema...
Afurðastöðvarnar láta eins og óstýrilátur og vanþakklátur unglingur sem hefur tekið yfir heimilið. Bændur, eigendur afurðastöðvanna, þurfa að hætta að verja þær og fara að aga þær því það er afurðastöðvunum fyrir bestu inn í framtíðina. Uppeldið felst í góðu aðhaldi og aukinni samkeppni. Við...
Benedikt Jóhannesson er fjármálaráðherra og alþingismaður, en hvaða mann hefur hann að geyma? Nokkrir samferðamenn Benedikts segja frá kynnum sínum af honum.