25 maí Við viljum heiðarleg stjórnmál – Ávarp Bjarna Halldórs Janussonar á stofnfundi
Glaður í hjarta geng ég til kosningabaráttu undir merkjum Viðreisnar. Flokks sem tekur fagmennsku, frjálslyndi og ferskleika fram yfir flokkapólitík, afturhaldsemi og hentistefnu stjórnmálamanna.
Þegar við öðlumst afl til að tileinka okkar nýja stjórnarhætti, sjáum við fram á viðreisn samfélagsins.