13 jan Viltu vera með í komandi sveitarstjórnarkosningum?
Sveitarstjórnarmál snúast um nærmálefnin; skólana, heimilin, sorphirðu, snjómokstur, stuðning við íþróttir og menningarstarf og svo margt fleira. Viðreisn leitar að stórum hópi af góðu fólki um allt land sem vill taka þátt í komandi sveitarstjórnarkosningum, hvort sem er á lista eða til að vera sjálfboðaliði í...