10 feb Stefnuræða 2025: Daði Már Kristófersson
Ræða Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Frú forseti Á undanförnum misserum hafa verðbólga og háir vextir hvílt þungt á íslensku samfélagi. Heimilin og atvinnulífið hafa upplifað erfiðleika og þurft að taka krefjandi ákvarðanir um fjármál og rekstur. Þá býr ríkið...