Á dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum...

Síðasta vika markaði ákveðin vatnaskil í orðræðu um EES-samninginn á Íslandi þegar leiðtogar stjórnarandstöðunnar öttu kappi í keppnisgreininni dramatískar yfirlýsingar án atrennu. „Evrópusambandið er hnignunarsamband,“ sagði einn. „Setjum allar EES innleiðingar á ís,“ sagði annar. Botninn tók svo úr þegar formaður Sjálfstæðisflokksins, sem eitt sinn...

Það er eðlilegt að stjórnmálamenn hafi mismunandi skoðanir á því hvernig best sé bregðast við eftir að ESB ákvað að setja tolla á járnblendi frá Íslandi og Noregi. Sú niðurstaða var mikil vonbrigði fyrir okkur öll. Hún er ekki í neinu samræmi við EES-samninginn og...

Þetta voru meðal þeirra óábyrgu orða sem ómuðu um þingsal daginn sem fréttir bárust um verndartolla á Ísland og Noreg. Orð frá stjórnarandstöðu sem telur hagsmunum okkar best borgið þegar við erum lítil og óáreiðanleg í samskiptum við okkar helstu vina- og viðskiptaþjóðir. Hvert ætlar stjórnarandstaðan að...

Hvað segja tölurnar 8,68, 9,10, 8,81, 3,20, 4,97, 3,05 og 2,90 okkur? Nei, þetta eru ekki lottótölur með aukastöfum. Fyrstu þrjár eru vaxtakjör sem Íslendingum býðst hjá viðskiptabönkunum. Næstu fjórar eru vaxtakjör sem standa Dönum, Norðmönnum, Svíum og Finnum til boða. Þessar tölur hafa í raun...