Það er eðlilegt að stjórnmálamenn hafi mismunandi skoðanir á því hvernig best sé bregðast við eftir að ESB ákvað að setja tolla á járnblendi frá Íslandi og Noregi. Sú niðurstaða var mikil vonbrigði fyrir okkur öll. Hún er ekki í neinu samræmi við EES-samninginn og...

Þetta voru meðal þeirra óábyrgu orða sem ómuðu um þingsal daginn sem fréttir bárust um verndartolla á Ísland og Noreg. Orð frá stjórnarandstöðu sem telur hagsmunum okkar best borgið þegar við erum lítil og óáreiðanleg í samskiptum við okkar helstu vina- og viðskiptaþjóðir. Hvert ætlar stjórnarandstaðan að...

Hvað segja tölurnar 8,68, 9,10, 8,81, 3,20, 4,97, 3,05 og 2,90 okkur? Nei, þetta eru ekki lottótölur með aukastöfum. Fyrstu þrjár eru vaxtakjör sem Íslendingum býðst hjá viðskiptabönkunum. Næstu fjórar eru vaxtakjör sem standa Dönum, Norðmönnum, Svíum og Finnum til boða. Þessar tölur hafa í raun...

Snorri Másson er ungur þingmaður og ný hugmyndafræðileg leiðarstjarna Miðflokksins. Í fyrra mánuði horfði ég á myndband þar sem hann stóð í ræðustól Alþingis og skýrði stefnu flokks síns. Skilaboðin voru einföld: Ríkisstjórnin veitir styrk á fjárlögum til rampagerðar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Þeir peningar...

Fyrir kosningar mæta frambjóðendur gjarnan til leiks með sleikipinna í öllum regnbogans litum. Skyndilega er hægt að boða útgjöld í flesta málaflokka og ókeypis þjónustu hér og þar. Sannkölluð óðaverðbólga á gylliboðum. Svona hefur þetta líklega alltaf verið og einskorðast aldeilis ekki við íslensk stjórnmál....

Það hefur mikið verið rætt um mál ríkislögreglustjóra að undanförnu og meðferð hennar á opinberum fjármunum. Mér sýnist að flestir séu þeirrar skoðunar að þarna hafi ekki verið farið vel með fjármuni enda liggur fyrir viðurkenning á því af hálfu embættisins. Vonandi finnst á þessu...