Það er dapurt að fylgjast með hvernig Donald Trump og hans helstu meðreiðarsveinar tala um Grænland þessa dagana. Yfirlýsingar forsetans um að nauðsynlegt sé fyrir Bandaríkin að taka yfir Grænland með einhverjum hætti eru mikið áhyggjuefni. Ekki bara fyrir Grænlendinga eða Dani heldur líka okkur...

Þegar kemur að íslenskri efnahagsstjórn er að mínu mati risastór fíll í herberginu. Hann er stór og klaufalegur. Plássfrekur og ófyrirsjáanlegur. Hann heitir íslenska krónan. Það hefur einhverra hluta vegna orðið að einhvers konar þjóðarstolti að viðhalda eigin gjaldmiðli. Hann er vissulega fagur fimmhundruðkallinn með...

Í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík hefur skiljanlega kviknað umræða um hvort nauðsynlegt sé að rannsaka aðra atburði með sambærilegum hætti. Við vitum að við Íslendingar erum sterkir í miðju almannavarnarástandi. En það verður hins vegar að viðurkennast að við erum ekki sérlega...

Ríkisstjórnin hefur nú kynnt mjög áhugaverðar aðgerðir til að jafna stöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Logi Einarsson, sem fer með málefni fjölmiðla, kynnti þær fyrir helgi og að mínu mati eru þessar hugmyndir vel til þess fallnar að styrkja stöðu einkarekinna miðla á sama tíma og...

Skrifstofa Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22 verður lokuð frá og með 22. desember til 7. janúar. Hægt verður að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is en gera má ráð fyrir að fyrirspurnum verði ekki svarað fyrr en í janúar vegna jólaleyfa starfsmanna. Gleðilega hátíð og sjáumst hress á nýju...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifar í síðasta sunnudags Mogga um fullveldi og alþjóðasamstarf. Þar slær hún tón, sem lítt hefur heyrst frá þingmönnum sjálfstæðisfólks eftir hrun. Hún tekur ekki afstöðu til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Aftur á móti opnar hún umræðu um þá...