„Við eigum að nota tímann núna. Við erum með ró núna og eigum að nota tímann, hvernig við getum komið þessu hagkerfi okkar betur fyrir þannig að við séum ekki með þessa háu verðbólgu, þessa háu vexti – það gagnast bæði fyrirtækjum og einstaklingum.“ Þetta eru...

Eft­ir síðustu stóla­skipt­in hjá rík­is­stjórn Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri-grænna sem voru kynnt á dög­un­um var til­tekið sér­stak­lega að ætl­un­in væri að berj­ast gegn verðbólg­unni. Ég legg til að eitt fyrsta skrefið þar verði að ganga í lið með stjórn­ar­and­stöðunni á þingi, Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu, Neyt­enda­sam­tök­un­um, Fé­lagi at­vinnu­rek­enda,...

Kapítalismi án samkeppni er ekki kapítalismi, heldur arðrán. Þetta eru orð Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Án heilbrigðrar samkeppni kemur ekkert í veg fyrir að verðlag sé keyrt upp og hagsmunir neytenda séu hafðir að engu. Biden hefur tekist að styrkja samkeppnisumhverfið í Bandaríkjunum og gera samkeppnismarkaði...

Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum...