„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku stríðsástandsvextina,...

Mér finnst ég oft geta heimfært afneitun alkóhólistans upp á íslenskt samfélag. Þá sérstaklega þegar rætt er um íslensku krónuna og hvort hún geti mögulega verið rót þeirra vandamála sem upp koma í íslensku samfélagi aftur og aftur. Ég þekki afneitun ágætlega eftir að hafa glímt...

Enn og aft­ur erum við í þeirri stöðu að stjórn efna­hags­mála hef­ur skilið fjölda fólks eft­ir á köld­um klaka og há­vært ákall berst frá heim­il­um lands­ins um aðstoð. Enn og aft­ur eru sér­tæk­ar lausn­ir rædd­ar við rík­is­stjórn­ar­borðið. Innviðaskuld er það svo kallað þegar brest­ir koma...

Trillan (krónan) og stórskipið (evran) Íslenska krónan hefur um árabil verið skaðvaldur fyrir heimili, atvinnulíf og opinbera aðila vegna mikils vaxtakostnaðar, gengissveiflna og áhættu, sem að stórum hluta má rekja til smæðar krónunnar. Hún er eins og trilla á úthafi, sem hoppar og skoppar við hverja...

Póli­tík­in er skrít­in tík. Ein skýr­asta birt­ing­ar­mynd þeirr­ar staðreynd­ar er óskilj­an­leg andstaða ým­issa sjálf­stæðismanna við úr­bæt­ur í sam­göngu­mál­um Reyk­vík­inga síðustu ár. Spurn­ing­in sem hef­ur legið í loft­inu er: Hvað hafa íbú­ar Reykja­vík­ur eig­in­lega gert Sjálf­stæðis­flokkn­um? Svari hver fyr­ir sig. Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins hafa lengi kallað eft­ir því...

Formaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers vegna er útilokað að halda...