14 des Grýlur, mýtur og stjórnarmyndun
Ég tek eftir því að skeggræður eru hafnar um það hvernig ríkisstjórn menn vilja sjá að kosningum loknum. Þetta er ágæt umræða þótt enn flokkist hún undir samkvæmisleik, enda langt til kosninga. Fyrst og síðast þurfum við nú að klára veirutímabilið með stórum skrefum þannig...