Greinar

Nýlega lagði ráðherra sveitarstjórnarmála fram frumvarp þess efnis að með lögum skuli sveitarfélög lágmarkast við 1.000 íbúa en til þess þarf að sameina sveitarfélög. Markmið sameiningar er skýrt, að sveitarfélög standi undir lögbundinni þjónustu. Til þess að sveitarfélag geti staðið undir ákveðinni grunnþjónustu þarf ákveðið...

Lík­lega hef ég verið óvenju­leg­ur ung­ling­ur. Á þeim árum skipuðu flest­ir sér í skoðana­fylk­ing­ar og fylgdu svo sínu liði gegn­um þykkt og þunnt. Fyr­ir tví­tugt hafði ég aft­ur á móti mót­mælt við sendi­ráð þriggja ríkja, Sov­ét­ríkj­anna, Banda­ríkj­anna og Bret­lands. Sov­ét­rík­in drottnuðu yfir Aust­ur-Evr­ópu og heftu skoðana­frelsi,...