29 nóv Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur
Í hræðsluáróðri frá hægri og vinstri er menn að reyna að hræða kjósendur frá því að kjósa Viðreisn. Lítilmannlegt að segja að kjósa Viðreisn jafngildi því að kjósa einhvern annan flokk. Viðreisn mun ekki taka þátt í hræðsluáróðri. Við höfum átt og viljum halda áfram uppbyggilegu...