Þegar rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi þjóðinni auðmjúkur frá afsögn sinni vegna afdráttarlausrar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um lögbrot hans við sölu á Íslandsbanka höfðu nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmælt niðurstöðu umboðsmanns. Sólarhrings auðmýktinni var lokið. Helstu tíðindin af blaðamannafundi fjármálaráðherra voru þegar betur...

Á þriðjudag sagði fjármálaráðherra af sér með hálfkveðinni vísu. Afsögnin kemur í kjölfar afdráttarlauss álits Umboðsmanns Alþingis um að ráðherra hafi brotið lög við söluna á Íslandsbanka. Það er gott að fjármálaráðherra hafi sjálfur séð að við þessar aðstæður gat hann ekki setið lengur. En...

Mér hefur stundum fundist ríkisstjórnin eins og óhamingjusömu hjónin sem stöðugt rífast úti á svölum. Allt hverfið hlustar algjörlega óumbeðið. Í vikunni náðu þessar heimiliserjur svo nýjum áfanga þegar einn ráðherra fann það út að ráðstefnugestir staddir á Sjávarútvegsdeginum í Hörpu þyrftu mest að heyra væri...

Í nýju fjár­mála­stöðug­leika­riti Seðlabank­ans kem­ur fram að fjár­hæð óverðtryggðra lána með föst­um vöxt­um sem munu losna á næstu tveim­ur árum nem­ur 462 millj­örðum króna. Að óbreyttu mun það hafa í för með sér gríðarleg­ar hækk­an­ir á mánaðarleg­um af­borg­un­um fjölda heim­ila af hús­næðislán­um, nokkuð sem þau bregðast...

Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum samkomulagið sem bæjarstjóri Kópavogs gerði við fjárfesta um sölu á eigum Kópavogsbæjar án auglýsingar. Ástæðu þess segir bæjarstjóri vera þá að bæjarlandið tengist sameiginlegum bílakjallara og því sé ómögulegt að selja öðrum fasteignirnar. Hvað sem segja má...

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur...