Greinar

Fyrir löngu hitti ég embættismann úr borgarkerfinu á förnum vegi og spurði hvernig gengi. Hjá mér var engin meining með spurningunni. Viðbrögðin komu þess vegna á óvart. Með sárasaklausri kveðju snerti ég greinilega viðkvæma taug. Maðurinn varð flóttalegur til augnanna, skimaði í kringum sig og...

Lífeyrissjóðirnir eru hornsteinn velferðarsamfélagsins og um leið ein helsta undirstaða hagkerfisins. En rétt eins og unglingar vaxa upp úr fermingarfötunum, hafa lífeyrissjóðirnir vaxið hagkerfinu yfir höfuð. Senn mun stærð þeirra nema tvöfaldri landsframleiðslu. Jafn ágætt og það er verður augunum ekki lokað fyrir hinu, að hlutfallið...

Við þrettán ára dóttir mín vorum að koma úr Kringlunni og sátum í bílnum á Miklu­brautinni þegar hún spurði mig: „Pabbi hvort er gott eða slæmt þegar gengið á krónunni lækkar?“ Ég fæ stundum flóknar spurningar frá börnunum mínum og geri venju­lega mitt besta til að...

Stutt saga af stjórnarfundi í stóru fyrirtæki. Þrjú mál lágu fyrir: 1.     Bygging nýrra höfuðstöðva. Áætlaður kostnaður 20 milljarðar. Samþykkt samhljóða eftir fimm mínútna framsögu forstjóra. 2.     Nýtt merki fyrirtækisins. Metinn kostnaður við hönnun og kynningu 350 milljónir. Rætt í hálftíma og svo samþykkt gegn því skilyrði að kostnaðurinn væri að...

Geta sveit­ar­fé­laga til að veita íbú­um sín­um þjón­ustu ræðst fyrst og fremst af skatt­tekj­um sveit­ar­fé­lags­ins og stöðu A-hluta. Öðru hvoru hljóma radd­ir sem fara vill­ur veg­ar og lýsa fjár­mál­um Reykja­vík­ur­borg­ar á versta veg. Í þeirri umræðu er ágætt að hafa í huga að skulda­hlut­fall A-hluta...

Viðreisn í Reykjavík leggur áherslu á fjölgun göngu- og hjólreiðastíga, betri strætó og Borgarlínu, enda full þörf á. Skipulag Reykjavíkur hefur til þessa miðast við að einkabíllinn sé eina raunverulega úrræði fólks til þess að komast á milli staða. Haldi sú þróun óbreytt áfram er...

Nýverið fór fram forkynning á staðsetningu tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Markmiðið er að koma framkvæmdum af stað sem allra fyrst vegna óviðunandi stöðu Garðabæjar gagnvart fötluðum einstaklingum og skorti á búsetuúrræðum sem þeim bjóðast. Það húsnæði sem býðst er í misjöfnu ásigkomulagi...