Banka­stjóri Seðla­bankans mætti fyrir þing­nefnd í síðustu viku, sem ekki er í frá­sögur færandi. Hitt er um­hugsunar­efni að það sem helst þótti tíðindum sæta var stað­hæfing hans um að verð­bólga á Ís­landi væri marg­falt hærri ef við værum með evru. Engu er líkara en banka­stjórinn hafi...

Í upplandi byggðar á Höfuðborgarsvæðinu liggja mörg frábær útivistarsvæði, til dæmis: Heiðmörk, Hvaleyrarvatn, Guðmundarlundur, Vífilsstaðavatn, Úlfarsfell og Esjan. Allar þessar perlur mynda á landakorti eitt svæði sem nefnt hefur verið „Græni trefillinn“. En Græni trefillinn hefur hingað til fyrst og fremst verið skipulagslegt hugtak. Hann...

Endur­mat hags­muna er skylda stjórn­valda á hverjum tíma. Hags­munir geta breyst með hæg­fara þróun eða gerst í kjöl­far ó­væntra at­burða. Á­rásar­stríð Rússa er ó­væntur stór­at­burður sem kallar á endur­mat þar sem eru undir sam­eigin­leg gildi, vörn gegn upp­gangi hug­mynda­fræði sem byggir á valdi hins sterka,...

Okkar „tráma“ kvíðinn situr í beinunum. Mín upplifun er þannig kvíði.“ Þessi orð mátti lesa sem viðbrögð við frétt Heimildarinnar um ræðu sem undirritaður hafði flutt á Alþingi vegna  hækkandi verðbólgu og neikvæðrar stöðu heimilanna. Þetta var skrifað af konu sem er greinilega að upplifa versnandi...

Á árunum 2014-2018 fékk ég einstakt tækifæri, sem formaður skipulagsráðs í Kópavogi, til að breyta vinnubrögðum í skipulagsmálum og auka samráð og aðkomu íbúa að þróun hverfa. Á kjörtímabilinu voru haldnir um 50 opnir samráðs- og upplýsingafundir um gerð hverfisáætlana og umfangsmikla stefnumótun og samþykkt...