Rekst­ur innviðafyr­ir­tækja er samof­inn starf­semi sveit­ar­fé­laga. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík sem flest­ir þekkja og eru í dag­legu tali kölluð B-hluta­fyr­ir­tæki. Þetta eru t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­ar­hætt­ir Al­menn...

Haustfundur Landsvirkjunar í síðustu viku varpaði sterku ljósi á stöðu orkumála á Íslandi og í umheiminum og tengsl þeirra við orkuskipti og losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig birtist þar veikleiki ríkisstjórnarinnar í málaflokknum. Alla forystu skortir. Ríkisstjórnin birti í byrjun mars stöðuskýrslu um orkumál. Þar voru settar fram...

Betri almenningssamgöngur er eitt af stóru sameiginlegu verkefnum ríkis og sveitarfélaga. Borgarlínan er handan við hornið og verkefnið farið að raungerast í ýmsum framkvæmdum sem hafnar eru sem tilheyra verkefninu Betri samgöngur. Á sama tíma erum við í stórkostlegum vandræðum með rekstur Strætó sem ekki stendur...

Íslenskt afreksíþróttafólk hefur síðastliðinn áratug reglulega vakið athygli á slæmri fjárhags- og réttindastöðu sinni. Íþróttafólkið sem fyllir okkur stolti á alþjóðavettvangi býr við tekjuóöryggi og á nær engan rétt í kerfinu, til aðgangs að sjúkrasjóðum, fæðingarorlofs, lífeyrisréttinda eða annars stuðnings sem launafólk álítur sjálfgefinn. Íþróttahreyfingarnar...

Stóra verkefni íslensks efnahagslífs og stjórnmála næstu ár verður að koma húsnæðismarkaðnum í jafnvægi. Byggingastarfsemi er stór hluti efnahagslífsins og nam um 9% vergrar landsframleiðslu fyrir Covid og um 8% vinnuafls. Í tímans rás hefur húsnæðismarkaðurinn sveiflast mikið, mun meira en í þeim löndum sem...

Sterk fjárhagsstaða stærstu útgerðarfélaga landsins hefur m.a. leitt til þess að fjárfestingar þeirra út fyrir greinina hafa verið verulegar. Sjávarútvegur er ein mikilvægasta stoð íslensks efnahagslífs en vegna smæðar sinnar er íslenskt samfélag sérstaklega viðkvæmt fyrir uppsöfnun eigna og áhrifa á fárra hendur. Það dregur...