Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi hefur haldið því fram að skipulagstillaga á reit 13 á þróunarsvæði á Kársnesinu hafi verið unnin í samráði við íbúa á svæðinu. Sú fullyrðing er í besta falli sjónhverfingar. Ný skipulagstillaga á reit 13 er slys Rétt er að haldinn var...

Kapítalismi er ekki hrífandi orð. En fram hjá því verður ekki horft að samhliða velferðarþjónustunni skapar hann eftirsóknarverð gæði fyrir fjöldann. Bankar eru svo musteri kapítalismans. Samkeppni er ásamt eignarrétti forsenda kapítalisma. Það þýðir að því minni sem samkeppnin er því minni er kapítalisminn. Af sjálfu...

23 athugasemdir eru gerðar, margar mjög alvarlegar, um brotalamir, aðgerðarleysi, slælegt eftirlit, lélega stjórnsýslu og hagsmunaárekstra sem undirstrika mjög bersýnilega skort á pólitískri sýn, aðgerðum og forystu um eina mikilvægustu atvinnugrein okkar Íslendinga, hið ört vaxandi fiskeldi. Eitt af því sem Ríkisendurskoðun nefnir er að samþjöppun...

Atburðarásin sem fór af stað þegar greint var frá áformum dómsmálaráðherra um að selja flugvél Landhelgisgæslunnar hefur verið áhugaverð, vægast sagt. Enda gerist það ekki oft, fáeinum vikum eftir samþykkt fjárlaga, að ráðherra tilkynnir einhliða um aðgerð í sparnaðarskyni sem dregur úr öryggi allra landsmanna....

Ábyrg fjármálastjórn snýst fyrst og fremst um það að sníða útgjöldin að tekjum. Staða Hafnarfjarða er þröng þrátt fyrir miklar skattahækkanir og auknar álögur á íbúa. Þegar þannig árar er það lágmarkskrafa að bæjarstjórn gæti aðhalds og stofni ekki til nýrra fjárhagsskuldbindinga þar sem væntur...

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar var samþykkt í desember sem og fjárhags­áætlun annarra sveitarfélaga. Meiri­hlutinn dásamar stöðuna og mærir störf sín þrátt fyrir það að reglulegar tekjur standa ekki undir reglulegum útgjöld­um, eignasala dekkar mismuninn eins og vanalega, nema hvað? En það er erfitt að meta árangur nema í...