Rík­is­stjórn sósí­al­demó­krata í Dan­mörku náði fyr­ir skömmu víðtæku sam­komu­lagi á þjóðþing­inu um fram­gang aðgerða í lofts­lags­mál­um. Sá stuðnings­flokk­ur stjórn­ar­inn­ar sem er lengst til vinstri er þó ekki með. Ann­ars veg­ar er um að ræða gjald á los­un til þess að skapa græna hvata í at­vinnu­líf­inu. Hins...

Þetta eru mikilvægar spurningar sem vert er að svara því annars er líklegt að geðþóttaákvarðanir ráði för. Umræðan undanfarnar vikur um há laun bæjarstjóra hefur varla farið fram hjá neinum og sitt sýnist hverjum. Viðreisn lagði til á síðasta fundi bæjarráðs að laun bæjarstjóra tækju mið...

Með afgreiðslu rammaáætlunar ákvað ríkisstjórnin að setja metnaðarríkt markmið um algjör orkuskipti fyrir 2040 í fleytifullan biðflokk pólitískra ákvarðana. Ofsagt væri að markmiðinu hafi beinlínis verið stútað. En líkurnar á að það náist eru hverfandi. Umhverfisráðherra sagði sjálfur á dögunum að Ísland hefði dregist aftur úr öðrum...