Aðgerðir í loftslagsmálum til að ná kolefnishlutleysi hafa framkallað græna iðnbyltingu um allan heim. Íslendingar þurfa að nálgast verkefnið með því að velja leiðir, sem geta verið allt frá því að vera virkir þátttakendur í þessari byltingu með áframhaldandi hagvexti og bættum lífskjörum til þess...

Í allt sumar hefur fjárlagafrumvarp verið í smíðum hjá ríkisstjórninni. Þar sitja 12 ráðherrar í 12 ráðuneytum hjá þjóð sem telur tæplega 380.000 manns. Í allt sumar hafa vaxtahækkanir Seðlabankans valdið heimilum landsins áhyggjum, enda hafa mánaðarlegar afborganir lána á mörgum heimilum hækkað um tugi...

Djúpstæður ágreiningur stjórnarflokkanna þriggja á síðasta kjörtímabili varðandi hálendisþjóðgarð, sem þó var eitt af kjölfestumálunum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, gerði að verkum að málið var andvana fætt. Þáverandi umhverfisráðherra sagði að þrátt fyrir allt fælust í þeirri niðurstöðu skýr skilaboð Alþingis til ríkisstjórnar og ráðherra um...

Ístefnuræðu sinni á Alþingi í síðustu viku benti forsætisráðherra réttilega á að það eru miklir umbrotatímar í heiminum og í okkar eigin þjóðarbúskap. Við slíkar aðstæður er erfitt að mæla fyrir stefnu ríkisstjórnar án þess að stuða einhverja og vekja deilur um hvernig eigi að mæta...