Greinar

Því hún stendur fyrir breytingar og almannahag. Það er gaman og gefandi að hafa áhrif til góðra verka og undanfarin ár hef ég einbeitt mér að því að vinna í þágu minnar heimabyggðar, með góðum árangri. Sveitarstjórnarmál hafa freistað mín og ég hef gaman af starfi...

Tvær 15 ára dætur mínar eru að lesa fyrir próf. Þær leggja hart að sér, vitandi að það er leiðin til þess að komast inn í framhaldsskóla að eigin vali á næsta ári. Þær vita líka að vinsælustu framhaldsskólarnir eru með kynjakvóta. Stelpur þurfa að...

Við búum við alls kyns kerfi og skipulag í samfélaginu, sumt er bundið af lögum, annað af venjum og hefðum og enn annað af blöndu af hvoru tveggja. Löngu er tímabært að ráðast í breytingar á nokkrum kerfum sem við Íslendingar höfum búið við þannig að...

Góðir félagar! Í dag eru tímamót. Við rekum smiðshöggið á vandaða vinnu við stefnumótun og hefjum kosningabaráttuna. Það er gaman að vera hér í dag og finna kraftinn, ákafann og gleðina sem hér ríkir. Á tímamótum er viðeigandi að staldra við og spyrja grundvallarspurninga: Hvers vegna erum...

Markmiðin sem nást eiga eru:

  • Greitt sé sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindinni
  • Gjaldið sé markaðstengt
  • Tryggt sé að umgjörðin sé stöðug til frambúðar
  • Nýliðun sé möguleg

Hvatt sé til hagræðingar og hámarks arðsemi til lengri tíma litið  Þessi markmið eiga að vera af því tagi sem „sanngjarnir menn“ fallast á að séu æskileg. Við munum víkja nokkuð að þeim hverju um sig hér á eftir.

Rík­is­stjórn­ ­Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sóknar kynnti á dög­unum aðgerð­ir, þar sem ætl­unin er að aðstoða ungt fólk við að kom­ast inn á fast­eigna­mark­að­inn. Til­gang­ur­inn er að hvetja til sparn­aðar og gera fyrstu íbúð­ar­kaup auð­veld­ari. Veitt er heim­ild til­ að nýta skatt­frjálsan við­bót­ar­líf­eyr­is­sparnað til útborg­unar í fast­eign....