Ísland er á eftir mörgum þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við í aðgerðum í loftslagsmálum.“ Þetta er ekki tilvitnun í ólundarfugl í stjórnarandstöðu. Orðin lét Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra falla á loftslagsdeginum í Hörpu í byrjun maí. Þannig er staða loftslagsmála...

Aðild Íslands að innri markaði Evr­ópu­sam­bands­ins var á sín­um tíma mun stærra skref en loka­skrefið þaðan til fullr­ar aðild­ar verður. Með því að stíga þetta skref styrkj­um við til muna bæði póli­tíska og efna­hags­lega stöðu lands­ins á nýj­um um­brota­tím­um. Efna­hags­sam­vinna með þeim þjóðum, sem byggja á...

Sumir segja að það hafi vantað póli­tík í sveitarstjórnarkosningarnar. Framsókn segir aftur á móti að stórsigur hennar endurómi kröfur um breytingar þar sem miðjan fái aukið vægi á kostnað flokka lengst til vinstri og hægri. Í landsmálapólitísku samhengi er þetta einkar áhugavert sjónarmið. Miðjan En hvað er miðjupólitík? Sumir...