Hagræðing er nauðsyn­leg­ur þátt­ur af op­in­ber­um rekstri. Síðan Viðreisn kom í meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar árið 2018 hef­ur verið ár­leg hagræðing­ar­krafa upp á 1% af launa­kostnaði ásamt því að hætta að verðbæta rekstr­ar­kostnað. Með þessu setj­um við á okk­ur stöðuga pressu, bæði á að velta við hverri...

Ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur mistekist að takast á við eina stærstu áskorunina sem hún stendur frammi fyrir. Vaxtakostnaður ríkissjóðs hefur aukist hratt á síðustu árum, vegna hallareksturs og skuldasöfnunar ríkisstjórnarinnar, og við erum minnt á veruleikann sem fylgir hávaxtaumhverfinu á Íslandi. Minnt á...

Er hægt að vera gallharður kapítalisti og eitilharður sósíalisti á sama tíma? Svarið er já. Stórútgerðarmaður er gallharður kapítalisti að kveldi þegar hann selur fiskinn sem hann veiddi fyrir hæsta mögulega verð á heimsmarkaði. Aftur á móti er hann algjörlega mótfallinn lögmálum markaðarins þegar hann þarf...