06 des Þess vegna þarf að hagræða
Við höfðum öll áhyggjur af því að efnahagslegar afleiðingar Covid gætu orðið enn alvarlegri en þær heilsufarslegu. Þess vegna var reynt að halda efnahagslífinu gangandi þegar allt annað stoppaði. Hjá Reykjavík var kapp lagt á að halda fjárfestingum uppi. Það tókst. Í miðri krísunni tókst...