08 nóv Viðreisn fjölskyldunnar
Sem ung kona með stóra fjölskyldu og fimm börn á breiðu aldursbili þá finn ég mikið fyrir því sem betur má fara í kerfinu okkar og það liggur í augum uppi að breytinga er þörf. Úr leigðu í eigið Í fyrsta lagi erum við ný á húsnæðismarkaði....