Við höf­um beðið í heil 50 ár eft­ir því að fá fulla aðild að Norður­landaráði og nú er þol­in­mæðin á þrot­um. Svona hljóðuðu skila­boðin frá Ak­sel V. Johann­esen lög­manni Fær­eyja í setn­ing­ar­ræðu hans á fær­eyska þing­inu í síðustu viku. Þau voru í sam­ræmi við skila­boð...

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til...

Krónan, íslenski gjaldmiðillinn er einn hættulegasti og dýrasti gjaldmiðill Vesturlanda og hefur valdið okkur umtalsverðum skaða og gerir enn, fyrir einstaklinga atvinnulífið og þjóðina alla, umfram það sem væri með evru. Upptaka evrunnar væri því gríðarlegur ávinningur fyrir íslenskt samfélag. Krónan veldur mikilli áhættu hér...

Robert Z. Aliber prófessor við Chicago háskóla kom hér ári fyrir stóra hrun krónunnar og fall bankanna. Hann komst í fréttir fyrir það að mæla hita hagkerfisins með því að telja byggingakrana. Á þeim tíma taldi hann að gengi krónunnar væri 30% of hátt metið. Flestir...

Í umræðum um gjaldmiðlamál og stöðu efnahagsmála á Íslandi er það oftast rök þeirra sem vilja halda í krónuna að fullyrða að hún bjargi okkur úr efnahagslægðum og áföllum. Þessi rök eru notuð til að blekkja almenning, en það er mikilvægt að skoða hvaða raunverulegan...

Það virðist vera sama hvert leiðin ligg­ur; í mat­vöru­búðina, sauma­klúbb­inn, rækt­ina eða á fund með kjós­end­um. Alls staðar er fólk að ræða biðlista og skort á sjálf­sagðri heil­brigðisþjón­ustu. Nú ætla ég ekki að láta eins og þessi umræða sé ný af nál­inni eða komi á...