Ágúst 2015 markaði þau tímamót í lífum okkar Kópavogsbúa að þá voru teknar ákvarðanir um að við yrðum heilsueflandi samfélag. Af því tilefni var mótuð metnaðarfull lýðheilsustefna eftir mikla þarfagreiningu. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var innleiddur í framhaldi í samstarfi við Unicef en stefnumótun bæjarins tekur...

Það er alvarlegt að það ríki óvissa um framtíð skimunar fyrir krabbameini á Íslandi. Þetta sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar á Alþingi í dag, sem óttast að Krabbameinsfélagið þurfi að óbreyttu að segja upp starfsfólki frá og með næstu mánaðamótum vegna stefnuleysis í málaflokknum. Hanna...