12 ágú Varnarviðbrögð í stað svara
Hvert sem ég kem þessa dagana er fólk að velta fyrir sér sömu spurningum; hvernig verður haustið og veturinn? Á að halda landinu opnu eða auka takmarkanir sem gerðar eru til þeirra sem hingað koma? Hvaða áhrif mun þetta allt hafa á okkar daglega líf?...