„Garðabær er ekki þátttakandi í uppbyggingu félagslegs húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu.” Þessa setningu þekkjum við flest sem fylgjumst með samfélagsmálum á höfuðborgarsvæðinu og þó víða væri leitað. Enda hárrétt. Garðabær getur ekki talist taka það verkefni alvarlega að skapa rými fyrir fjölbreyttan hóp fólks sem þarf...

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur glímt við verulegan vanda í áratugi. Þessi vandi er margþættur: mönnunarvandi, húsnæðisvandi, fjármögnunarvandi en einnig samskiptavandi sem oft hefur blossað upp og þá sett stofnunina í mjög erfiða stöðu. Því miður hefur ekki verið bætt úr þessu þrátt fyrir hróp úr samfélaginu, ályktanir...

Læknafélag Íslands hefur nú ályktað að með flutningi rannsóknarhluta krabbameinsskimana í leghálsi séu mikilvæg sérhæfð störf flutt úr landi. Það er líka álit Félags íslenskra kvensjúkdóma og fæðingarlækna, Félags rannsóknarlækna, Embættis landlæknis og meirihluta fagráðs um skimun fyrir leghálskrabbameini. Gegn áliti allra þessara fagaðila fór...

Í dag brosum við góðlátlega að gamalli forsjárhyggju íslenskra stjórnvalda. Sjónvarpslaus fimmtudagskvöld voru tilskipun ríkisins svo fólk myndi nýta þau til þess að njóta samverunnar á heimilum sínum. Óljósari var tilgangurinn með því að banna veitingastöðum að reiða fram vín með mat á miðvikudögum. Óskiljanlegt...

Stelp­an sem hékk höfuðhögg í fót­bolta í Fella­bæ á Aust­ur­landi þurfti ekki að bíða lengi á biðstofu heilsu­gæsl­unn­ar á Eg­ils­stöðum. Hún kvartaði und­an höfuðverk og svima eft­ir leik­inn og þjálf­ar­inn skutlaði henni á heilsu­gæsl­una. Lækn­ir­inn þar taldi ástæðu til að kanna nán­ar hvort blætt hefði...

Samgöngu, atvinnu og heilbrigðismál verða án efa stærstu kosningamálin í Suðurkjördæmi í kosningunum í haust. Skyldi engan undra enda mikið verk þar að vinna í kjördæminu. Örugg atvinna, góðar samgöngur og framúrskarandi heilbrigðisþjónusta eru allt grunnþættir sem þurfa að vera í lagi ef samfélög eiga...

Í byrj­un árs voru gerðar breyt­ing­ar á skimun­um fyr­ir krabba­mein­um í brjóst­um og leg­hálsi í kjöl­far þess að heil­brigðisráðherra ákvað að breyta skipu­lagi, stjórn og fram­kvæmd skimun­ar. Frétt­irn­ar komu illa við marga og komu flest­um í opna skjöldu enda hafði lít­il kynn­ing farið fram á...