24 ágú Vinir Dóru
Suma skortir algjörlega raunsæið, fólk sem dettur í hug að gera hluti sem allir aðrir eru sammála um að gangi ekki upp. Þeir vaða áfram að sínu markmiði, stundum yfir allt og alla. Þegar upp er staðið gerðist svo hið ómögulega, þvert á heilbrigða skynsemi. Svoleiðis...