Sú umræða sem nú fer fram um kynferðislega áreitni og annað kynferðisofbeldi gegn konum og ungum stúlkum setur okkur mörg af minni kynslóð í einkennilega stöðu. Ástæðan er ekki sú að við viljum ekki horfast í augu við vandann heldur kunnum við það ekki. Þögn um...

Ísland trón­ir efst á lista Alþjóðaefna­hags­ráðsins, World Economic For­um, um kynja­jafn­rétti. Það höf­um við gert í rúm­an ára­tug og af því get­um við verið stolt. Sú staða get­ur hins veg­ar leitt til að ein­hverj­ir trúi því að við séum kom­in í höfn, að jafn­rétti kynj­anna...

Ís­land trónir efst á lista Al­þjóða­efna­hags­ráðsins, World Economic Forum, um kynja­jafn­rétti. Sá góði árangur sem Ís­land státar af náðist ekki bara með tímanum. Við eigum fram­sækin fæðingar­or­lofs­lög, lög um jafn­launa­vottun sem og lög um kynja­kvóta í stjórnum. Við erum með­vituð um þýðingu þess að dag­vistun...