11 nóv Bakslag í jafnréttisbaráttunni?
Sem móðir þriggja barna er ég í hópi foreldra sem upplifa aukið álag heima á tímum faraldursins. Allir eru meira heima, skóli ýmist í fjarnámi eða skóladagurinn skertur og allar tómstundir hættar. Á sama tíma situr mamma á fjarfundum í eldhúsinu. Vinna við að skipuleggja...