Í fjölmörgum samtölum við kjósendur fæ ég stundum spurningu um hvað geri Viðreisn ólíka öðrum flokkum og hverju vera Viðreisnar í borgarstjórn hafi breytt. Það er mér bæði ljúft og skylt að svara því. Viðreisn lofaði fyrir kosningarnar 2018 að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Enginn annar...

Salan á Íslandsbanka misheppnaðist hrapallega. Fyrir vikið hafa margir stjórnmálamenn á hægri vængnum vart þorað að nefna einkavæðingu og einkarekstur á nafn í kosningabaráttunni. Það er viðkvæmni sem kjósendur hafa ekki efni á. Hinn frjálsi markaður er enn góð hugmynd þótt fjármálaráðherra hafi klúðrað hlutafjárútboði....