„Það eru kapítalistarnir sem koma óorði á kapítalismann“ hefur Hannes H. Gissurarson eftir einhverjum spekingi. Þeir sem horfa á útgerðina á Íslandi gætu hallast að þessari kenningu. En ein af forsendum frjálsrar samkeppni er opinn aðgangur að greininni og verðmyndun á markaði. Fiskimiðin eru aftur...