Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi standa ein­arðlega vörð um regl­ur, sem tryggt hafa meiri hag­kvæmni í rekstri ís­lensks sjáv­ar­út­vegs en þekk­ist ann­ars staðar. Sú verðmæta­sköp­un sem þetta kerfi hef­ur skapað skipt­ir miklu máli fyr­ir efna­hags­líf lands­ins. Hags­mun­ir heild­ar­inn­ar og lands­byggðar­inn­ar mæla ein­dregið með því að henni...

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ým­ist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Ný­legt frum­varp for­sæt­is­ráðherra er hins veg­ar þriðji skól­inn: þögla stjórn­ar­skrá­in. Stund­um fel­ast sterk­ustu skila­boðin nefni­lega í því sem ekki er sagt. Í þögn­inni sjálfri. Þannig hátt­ar til um auðlinda­ákvæði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi for­sæt­is­ráðherra....

Það er að­dá­un­ar­vert hve heims­byggð­in hef­ur brugð­ist vel við heims­far­aldr­in­um. Tug­ir lyfj­a­fyr­ir­tækj­a hafa þró­að ból­u­efn­i og inn­an skamms verð­ur búið að ból­u­setj­a alla heims­byggð­in­a. Það er eins og heim­ur­inn hafi feng­ið bráð­a­til­fell­i sem var lækn­að strax. Að sama skap­i er sorg­legt að sjá hve heims­byggð­in bregst...

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ýmist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Nýlegt frum­varp for­sæt­is­ráð­herra um auð­lindir er þriðja afbrigð­ið, stökk­breytt gætum við jafn­vel kallað það nú á tímum heims­far­ald­urs. Hvers vegna? Vegna þess að frum­varpið er þög­ult um stærstu póli­tísku spurn­ing­arn­ar. Þög­ult um...

Eftir venju segjast allir flokkar ganga til kosninga óbundnir um stjórnarsamstarf. Formlega er það svo. En auðlindaákvæðið í stjórnarskrárfrumvarpi VG veldur því efnislega að stjórnarflokkarnir eru um leið að skuldbinda sig til áframhaldandi samstarfs. Við fyrri endurskoðanir á stjórnarskrá hafa ríkisstjórnarflokkar ekki verið bundnir af samstarfinu....