Fyrir um ári kom út stór skýrsla um samkeppnishæfni Evrópu sem í daglegu tali er köllum Draghi-skýrslan, eftir aðalhöfundi hennar, Mario Draghi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu. Skýrslan dregur fram margvíslega veikleika í samkeppnishæfni atvinnulífs Evrópusambandsins og leggur til aðgerðir til að bregðast við þeim. Hér á landi...

Utanríkispólitíkin hefur nú beinni áhrif á hag heimila, atvinnustefnu og samkeppnisstöðu fyrirtækja en áður. Utanríkisráðherra orðaði það einhvern veginn þannig á dögunum að utanríkispólitíkin væri í reynd stærsta innanlands viðfangsefnið nú um stundir. Á þessari öld hefur heimsmyndin smám saman verið að breytast án þess að...

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins er kveðið á um að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu eigi síðar en árið 2027. Heimsókn Ursulu von der Leyen til Íslands hefur endurvakið umræðuna um Evrópumál sem hefur tekið talsvert...

Þegar leiðtog­ar Banda­ríkj­anna og Rúss­lands hitt­ast þá eru það stórtíðindi. Heims­byggðin fylg­ist með Pútín og Trump funda og stjórn­mála­skýrend­ur greina hver niðurstaða fund­ar­hald­anna er. Rýnt er val á fund­arstað, lesið í handa­bönd og lík­ams­tján­ingu og þær yf­ir­lýs­ing­ar sem gefn­ar eru í fram­haldi af fund­in­um. Meira...

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls. Kosningar eru mikilvægur hluti tjáningarfrelsis og skoðanaskipta enda eru þær bundnar í stjórnarskránni okkar. Sumir hafa áhyggjur af því að kljúfa þjóðina...