Það sem Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins breska vann sér helst til frægðar áður en hann varð andlit Brexit, þrautagöngu bresku þjóðarinnar, var að skrifa skemmtisögur frá Brussel „höfuðborg Evrópusambandsins“ í breska fjölmiðla. Markmiðið var að sýna fram á fáránleika Evrópusamvinnunnar og helgaði...

Af hverju talar Viðreisn ekki meira um Evrópusambandið? Af hverju talar Viðreisn svona mikið um Evrópusambandið? Þetta eru tvær algengustu spurningarnar sem ég fæ frá fólki í tengslum við starf mitt sem þingmaður. Báðar spurningarnar bjóða upp á mikilvægt tækifæri til að ræða það sem raunverulega...

Eftir að Króatía náði lang­þráðu mark­miði sínu um ára­mótin og skipti út gjald­miðli sínum fyrir evru eru þau orðin 20 Evrópu­löndin sem nýta sér þennan næst­stærsta gjald­miðil heims til hags­bóta fyrir ríkis­sjóð við­komandi landa, fyrir­tæki og heimili. Þá eru ó­talin ríki utan Evrópu­sam­bandsins sem nota...

Það er löngu tíma­bært að spyrja al­menn­ing um það hvort hefja eigi sam­tal við Evr­ópu­sam­bandið að nýju. Til­laga þess efn­is var rædd á fyrstu dög­um þings­ins. Í þeim umræðum virt­ust stjórn­ar­liðar þó ekki átta sig á eðli til­lög­unn­ar. Mál­flutn­ing­ur þeirra ein­kennd­ist af óljós­um vanga­velt­um um...

Það er erfitt að finna orð sem lýsa óförum ríkisstjórnar breska Íhaldsflokksins. Óhætt er þó að fullyrða að stutt tilkynning um fjáraukalög eins ríkis hafi ekki í annan tíma valdið jafn miklu uppnámi. Kúvending ríkisfjármálastefnu með ábyrgðarlausum ákvörðunum um skattalækkanir og aukin útgjöld komu fjármálakerfi Bretlands...