01 jún Stærsta miðjumálið aftur á dagskrá
Söguleg ákvörðun Finna og Svía, að sækja um fulla aðild að NATO, er til marks um snögg umskipti í alþjóðamálum. Í kjölfarið sitja öll Norðurlönd við sama borð . Þessi nýja staða mun verulega styrkja varnar- og öryggissamstarf Norðurlanda. Á þetta hefur utanríkisráðherra réttilega bent. Norræn samvinna Náin...