Þegar þing kom sam­an að aflokn­um kosn­ing­um í fyrra flutti ég ásamt öðrum þing­mönn­um Viðreisn­ar til­lögu á Alþingi um að fela ut­an­rík­is­ráðherra að meta stöðu Íslands í fjölþjóðasam­vinnu í ljósi umróts í heim­in­um og þeirra miklu breyt­inga sem orðið hafa í alþjóðamál­um. Í kjöl­farið á inn­rás...

Stjórn­málin eru ger­breytt eftir inn­rásina í Úkraínu. Í Noregi hefur um­ræðan um aðild landsins að ESB orðið há­værari, Sví­þjóð og Finn­land hafa sótt um aðild að NATO og Danir hafa kosið að hefja þátt­töku í varnar­sam­starfi ESB. Í ná­granna­ríkjunum er sam­staða um þörfina fyrir endur­mat...

Ég átti orðastað við Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur ut­an­rík­is­ráðherra í vik­unni, þar sem ég spurði m.a. hvort í gangi væri vinna með end­ur­skoðað hags­muna­mat í ör­ygg­is­mál­um Íslands, miðað við breytta stöðu í Evr­ópu. Við erum ósam­mála um mik­il­vægi Evr­ópu­sam­bands­ins í þessu sam­bandi en sam­talið er...