Utanríkismál

Blóðbaðið í Úkraínu er sterk áminning. Það sýnir hversu fljótt veður skipast í lofti. Þessa daga skilja engir betur en Úkraínumenn að afl lýðræðisþjóða í Evrópu til að tryggja hagsmuni sína felst í aðild að Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu. Einhugur í stað efasemda Allar lýðræðisþjóðir álfunnar deila þessum skilningi...

Inn­rás rúss­neska hers­ins í Úkra­ínu er fólsku­verk. Ráð­ist er á frið­samt full­valda ríki með ómældum hörm­ungum fyrir íbúa þess. Hugur okkar er hjá úkra­ínsku þjóð­inni sem hefur sýnt fádæma hug­rekki og þrek í þessum ömur­legu aðstæð­um. Við Íslend­ingar stöndum sam­einuð í því að gera það...

Stríð Rússa gegn Úkraínu varpar skýru ljósi á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs í utanríkis- og varnarmálum. Stefna Íslands hefur um langa hríð falist í vestrænum gildum: lýðræði, mannréttindum, velferð og frjálsum viðskiptum. Þessum markmiðum höfum við náð fram með aðild að Atlantshafsbandalaginu og innri markaði Evrópusambandsins í gegnum...

Blóðug inn­rás Rússa í Úkraínu er hryll­ing­ur. Hún er mann­leg­ur harm­leik­ur. Á þess­ari stundu er hug­ur okk­ar fyrst og fremst bund­inn við ör­lög fólks­ins, sem þarf að þola hörm­ung­ar stríðsátaka og lúta í lægra haldi fyr­ir of­ríki. Grimmi­legt of­ríki Rússa gagn­vart þess­ari grannþjóð á fyrst og...

„Í draumi sér­hvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegn­um dimm­an kynja­skóg af blekk­ing­um, sem brjóst þitt hef­ur alið á bak við veru­leik­ans köldu ró.“ Þess­ar ljóðlín­ur Steins Stein­ars frá ár­inu 1942 er freist­andi að heim­færa á þá feigðarför sem Pútín Rúss­lands­for­seti leiðir nú þjóð sína í. Nina...