26 jún Sterka hliðin og hin hliðin á NATO
Sumir spáðu því að NATO myndi tæpast lifa af leiðtogafundinn í Haag. En þetta mikilvæga varnarbandalag vestrænna lýðræðisríkja í áratugi lifir hvað sem öðru líður. Það er ótvírætt styrkleikamerki að Evrópuþjóðirnar í bandalaginu og Kanada hafa samþykkt að auka framlög til hervarna svo um munar á...