Ég er reglu­lega spurð af er­lend­um koll­eg­um hvort umræðan um Evr­ópu­sam­bandsaðild hafi ekki tekið flugið síðasta árið í ljósi auk­inn­ar áherslu á ör­ygg­is- og varn­ar­mál. Og þau sem vita að ís­lenska vaxta­báknið er raun­veru­legt en ekki ein­hver kol­svört kó­medía trúa því ekki að við séum...

Endur­mat hags­muna er skylda stjórn­valda á hverjum tíma. Hags­munir geta breyst með hæg­fara þróun eða gerst í kjöl­far ó­væntra at­burða. Á­rásar­stríð Rússa er ó­væntur stór­at­burður sem kallar á endur­mat þar sem eru undir sam­eigin­leg gildi, vörn gegn upp­gangi hug­mynda­fræði sem byggir á valdi hins sterka,...