Skátar starfa undir kjörorðinu „Ávallt viðbúin“. Þetta slagorð á oft vel við. Til dæmis þegar óveður skellur á, þegar vetur gengur í garð eða þegar lagt er af stað í langt ferðalag. Fram undan er eitt mikilvægasta ferðalag okkar Íslendinga. Árið 2027 göngum við til kosninga um...

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á...

Ný ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar...