Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á...

Ný ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar...

Eftir sex ára reipdrátt um útlendingamál sættust stjórnarflokkarnir á málamiðlun í vor. Dómsmálaráðherra taldi sig hafa unnið áfangasigur með því að afnema rétt útlendinga til félagsþjónustu þrjátíu dögum eftir að þeim hefur endanlega verið synjað um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra leit hins vegar svo á að breytingin þrengdi...

Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla...