Hugsan­leg aðild Úkraínu að At­lants­hafs­banda­laginu er á­tylla fyrir inn­rás Pútíns. Raun­veru­leg á­stæða er ótti hans við á­hrif lýð­ræðis­þróunar í grann­landi. Leið­togar At­lants­hafs­banda­lagsins og Evrópu­sam­bandsins hafa rétti­lega for­dæmt inn­rásina. Við­skipta­þvinganir Frá upp­hafi hefur legið fyrir að lýð­ræðis­þjóðirnar myndu ekki beita her­valdi til að verja full­veldi Úkraínu. Skuld­bindingar At­lants­hafs­banda­lagsins ná...

Rauði kross­inn hefur um áraraðir verið með samn­ing við dóms­mála­ráðu­neytið um að sinna mik­il­vægu starfi í þágu þeirra sem sækja um alþjóð­lega vernd á Íslandi. Rauði kross­inn vildi fram­lengja samn­ing­inn en svar dóms­mála­ráð­herra var nei. Eðli­lega hefur sú frétt valdið undr­un. En stundum eru hlut­irnir...

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til alþingiskosninga ætlar handhöfum veiðiheimildanna í sjávarauðlindinni og þeim stjórnmálaöflunum sem tryggt hafa þeim arðinn af henni, að takast ætlunarverk sitt líkt og áður, að halda umræðunni um breytt fyrirkomulag niðri fyrir kosningar. Þá er tilganginum náð og þeir munu...

Í sjónvarpskappræðum fyrr í vikunni gapti fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins af forundran yfir því að einhver gæti spurt kjósendur um afstöðu til ESB-umsóknar, án þess að vilji þingsins í málinu lægi fyrir. Lét hann í veðri vaka það væri stefna Viðreisnar. Þessi framsetning ráðherrans er auðvitað...

Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Betur færi á því að hún myndi skýra stefnu eigin flokks sem snýst um að standa vörð...