Guðlaug­ur Þór Þórðar­son ut­an­rík­is­ráðherra brást við tveim­ur til­lög­um okk­ar í Viðreisn um nýja nálg­un Evr­ópu­mál­anna með grein í Morg­un­blaðinu síðastliðinn fimmtu­dag. Fyr­ir­sögn­ina um „snemm­búið aprílgabb“ tek­ur hann úr leiðara Morg­un­blaðsins, sem skrifaður var af sama til­efni 1. apríl. Leiðara­opna Morg­un­blaðsins þenn­an dag, sem grein ráðherr­ans birt­ist,...

Alþingi hef­ur ekki stigið mörg gæfu­spor stærri en þegar aukaaðild að Evr­ópu­sam­band­inu var samþykkt. EES-samn­ing­ur­inn er gagn­leg­asti samn­ing­ur sem Ísland á aðild að. Verður þeim Birni Bjarna­syni, for­manni ut­an­rík­is­nefnd­ar, Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni ut­an­rík­is­ráðherra og Davíð Odds­syni for­sæt­is­ráðherra seint fullþakkað fyr­ir að hafa leitt Ísland inn...

Helsta ástæðan fyrir efasemdum og andstöðu margra við fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu er ótti við að miðin fyllist aftur af erlendum fiskiskipum. Ef þessi ótti væri byggður á rökum ætti ég heima í liði efasemdarmanna. Samkvæmt reglum Evrópusambandsins á engin þjóð rétt til veiði í...

Viðreisn hef­ur lagt fram á Alþingi til­lögu um að fela rík­is­stjórn­inni nú þegar að taka upp viðræður við Evr­ópu­sam­bandið um sam­starf í gjald­eyr­is­mál­um til þess að styrkja stöðug­leika krón­unn­ar og tryggja að Ísland geti gripið til jafn öfl­ugra viðreisn­araðgerða og helstu viðskipta­lönd­in. Jafn­framt þessu höf­um við...

Það eru ekki bara Bretar sem tapa á Brex­it. Evr­ópu­sam­bandið sjálft hefur misst eitt af sínum mik­il­væg­ustu aðild­ar­lönd­um. Bret­land var ekki bara þriðja fjöl­menn­asta ríki sam­bands­ins heldur líka boð­beri frjáls­lyndra sjón­ar­miða í verslun og við­skiptum bæði innan og utan ESB. Nor­rænu rík­in, Írar, Eystra­salts­ríkin og...

Bret­land gekk form­lega úr Evr­ópu­sam­band­inu fyrir rúmu ári síðan þann 31. jan­úar 2020. Samn­ing­ur­inn sem gerður var í lok síð­asta árs var hins vegar um fram­tíð­ar­sam­skipti ríkj­anna, svo­nefndur Við­skipta- og sam­starfs­samn­ingur ESB við Bret­land. Hann felur í sér að engir tollar eða inn­flutn­ings­kvótar verði á...