17 okt Mældu rétt!
Umræður um tolla, nauðsyn þeirra og áhrif er klassískt umræðuefni og þrætuepli í samskiptum þjóða og í umræðum um einstakar atvinnugreinar, ekki síst í tengslum við landbúnað og samkeppnisstöðu hans og jafnan er þá talað um tollvernd í því samhengi. Hér takast á hagsmunir neytenda um...